Fara í efni
Starfsfólk
Formaður - ábyrgð
- Yfir starfsemi stjórnar
- Samræming á starfi félagsins
- Stefnumótun
- Stærri fjáröflunarverkefni
- Talsmaður félagsins
- Samskipti við: Kópavogsbæ, UMSK, ÍSÍ, UMFÍ, aðalstjórnir annarra félaga
- Aganefnd
- Mannvirkjanefnd
Gjaldkeri - ábyrgð
- Fjárreiður deilda
- Áætlanir félagsins
- Ársskýrsla félagsins
- Uppgjör og bókhald
- Skipting styrkja; Lottó, getraunir, bærinn og fl.